Monday, May 26, 2008

Ein ég sit og sauma

Settist við saumavélina í dag og saumaði burðarpoka fyrir okkur Aron Kára. Læt hér fylgja nokkrar myndir af vinnunni en þar sem módelið er steinsofandi og engar myndir
hafa þvi verið tekar af okkur mæðginum með pokann í notkun.

En við bætum úr þvi á næstu dögum.












reversable

1 comment:

Anonymous said...

Vá hann er æði!!! Pant fá eitt svona þegar "næsta" kemur :Þ:Þ