Thursday, July 31, 2008

Bongó blíða


20 stiga hiti hér á Suðureyri, við Aron Kári eyðum dögunum úti í blíðunni og höfum það huggulegt.

En að öðru, hvað ætli sé nú að frétta af namibíu fjölskyldunni, samkvæmt síðastu færslu hjá Gullu minni þá var hún að kvarta undan kulda, ég vona að hún hefi ekki frosið í hel konugreyið. Þau er þvi vinsamlegast beðin um að láta vita af sér.

Nú ef einhverjir ættingjar kikja á síðuna hjá strákunum mínum þá er í fyrra júlíalbúmi myndir frá Grundarfjarðarheimsókninni okkar og þar var smellt mynd af Gesti og gangandi

En nú erum við Aron Kári farin út í sólina

Kveðja Jóhanna sem er að pikka þessa færslu á nýju BLEIKU Dell inspiron tölvuna sína

3 comments:

Anonymous said...

Til hamingju með hana Bleiku.
kv. Bryndís Ásta

Anonymous said...

Held að ég hafi fattað þetta...

held það.

Anonymous said...

Puttarnir á mér eru við það að fá tilfinningu aftur eftir kuldann undanfarið og þá mun ég blogga eitthvað.

:-)

kveðja,
Gulla