Jæja Akureyringar verða svo heppnir að fá okkur í hús og er áætlaður flutningur á föstudaginn nk. Þetta verður skrítið og skemmtilegt að koma aftur í þennan höfuðstað norðurlands en ég er allavega viss um að eitt af þvi fyrsta sem ég geri á Akureyri er að fá mér samloku með frönskum
vúhú
2 comments:
...og kartöflurnar á milli?.
þú ert skrýtin :)
Post a Comment