Sævör systir er byrjuð að blogga. Valdimar sonur hennar er að fara á næstu vikum í beinmergskipti til Holllands en hann er með sjaldgæfan sjúkdóm sem heitir Chronic Granolomatus diseas eða CGD. Það er litið að finna um þennan sjúkdóm þar sem enn er ekki mikið vitað um hann en þetta er blóðsjúkdómur sem er þannig að hvítu blóðkornin eru veik. Jón Þor bróðir hans er einnig með samskonar sjúkdóm en ekki eins langt gengin. Endilega kikið á síðuna hennar.
No comments:
Post a Comment