Wednesday, November 5, 2008

Aron Kári dagmömmustrákur




Dagmamman hans Arons Kára var að búa til síðu á barnalandi fyrir myndir og fleira þið getið kikt á það hér Fullt af myndum af Aroni þar inni... svo skyldist mér á dagmömmunni að henni finnst voða gaman ef kvittað er í gestabókina ;)

Annars er ég byrjuð að lesa fyrir prófin sem byrja í des, þvi verður litið bloggað nema eitthvað frábært bloggefni dúkki upp Sjáum til......

Kveðja frá Akureyringunum

7 comments:

Anonymous said...

Frábært... ég fer bráðum að útbúa bara sér tengla fyrir litlu kríli :) set hennar síðu í tengla þá :)

Knús og kossar frá
stormeyrinni í súganda..

já ruslatunnan mín fauk í nótt..! Blómapottur brotnaði og fór í þúsund einingar og snjósleðinn hennar Sóldísar fauk líka.. ég var búin að gleyma óveðrinu sem átti víst að ganga yfir í gærkveldi og nótt .. jæks.. :Þ klaufi ég...

Heyrumst sæta mín. gangi þér svo vel í prófunum.

Anonymous said...

Æi hann er svo mikið krútt þessi elska:-) En gangi þér vel í prófunum elsku Jóhanna mín, koss og knús frá Maju og co í Norge

Anonymous said...

Kvitt, kvitt. Gangi þér vel við lesturinn góða mín.
Bumbukveðja úr Eyjabakkanum.

Lilja said...

Isss... blogg er bara góð afsökun til að taka pásu frá próflestri. Leyfir okkur að fylgjast með hvernig gengur að lesa og svona...

kv. úr Köben

Anonymous said...

Kemuru vestur á næstu helgi???

Anonymous said...

uu.... neibb enda bara próflestur í gangi why ?

Anonymous said...

oooh ég hélt þú myndir koma vestur í jólahlaðborðið hjá Hvíldarklett.. hmm ok.. en gangi þér vel í prófunum. Veit þú átt eftir að brillera skvís ;)