Þá er eina ráðið að kikja í geymsluna og vita hvort það sé ekki eitthvað sniðugt sem leynist þar. Frumburðinum mínum vantaði bókaskáp og pabbinn og afinn redduðu því hratt og örugglega enda ýmislegt til í góðri geymslu. Með smá ajax og einni tusku til að losna við rykið þá er þetta útkoman.
Gamall coke kælir fær nýtt hlutvek


Held þetta sé bara vel brúklegt....
1 comment:
Bara nokkuð nett!
Ég nýti mér hins vegar IKEA alveg á fullu - var þar í dag og hafði gagn og gaman af.
kv.
Sigga og co
Post a Comment