Thursday, May 29, 2008

Finnið eina villu


Jæja gott fólk, þessi mynd sýnir lyklaborðið á tölvunni minni. En það er eitthvað sem vantar. Finndu hvað vantar og skelltu því í athugasemdir.... aldrei að vita nema það séu verðlaun í boði

12 comments:

Villi said...

Það er nú ekki erfitt að sjá að annan Control hnappinn vantar. Kleinur næst þegar ég kem í heimsókn, takk.

En, lesendur góðir, prófið að klikka á myndina svo þið sjáið lyklaborðið í nærmynd. Þvílíkur vibbi... mylsna, hár og ég veit ekki hvað og hvað er á þessu lyklaborði. Það er víst engin lygi að tölvulyklaborð eru einhver mesta sýklagryfja sem um getur í lífi nútímafólks.

Anonymous said...

Og já Villi minn ctrl hnappinn vantar.... og nei ég þurkkaði ekki af lyklaborðinu fyrir myndatöku

Anonymous said...

Kleinur litið mál, þú bara droppar inn við tækifæri ;)

Anonymous said...

Það er eins gott að maður sé ekki að skoða lyklaborðið á eigin tölvu of vel, úbbs.

kv,
Gulla

Anonymous said...

Það vantar íslensku stafina á lyklaborðið :D Taddadaaa!!

Anonymous said...

BTW Jóhanna... ég er að vinna á morgunn.. hádegis"fundurinn" okkar verður því að frestast eða færa hann niðrí vinnu * blikk blikk* hahaha :P

Anonymous said...

Petra ekkert mál. Við hittumst bara við tækifæri á morgun.... ég fæ mér örugglega ís í góða veðrinu

Anonymous said...

Shit, klikkaði óvart á myndina og ég er ekki viss um að ég sofni í kvöld, þvílíkur horbjóður...

vennesla said...

Hei, afhverju er ég neðst á bloggrúntslistanum þínum? Ein ferlega svekkt sko.

Koss og knús frá okkur í Vennesla

Litið blogg úr villta vestrinu said...

Færði þig upp á miðju en kiki ekki alltaf endilega í þessari röð


Koss og knús frá súgandacity

Anonymous said...

Og hvað ?? ég sett neðst??? Ég er ekki sátt Jóhanna mín!! iss piss á þig!

Litið blogg úr villta vestrinu said...

hey Petra save the best for the last ;)