Thursday, June 12, 2008

Í minningu.....

já við erum búin að eiga margar góðar stundir saman, gengið gengum súrt og sætt, gleði og hamingju, tár og reiði. Góðar fréttir og slæmar fréttir.... margt hefur gengið á sl 3 ár sem við höfum átt saman. Til að hafa þetta örlítið nákvæmara þá set ég hér lista yfir okkar samverustundir....

162 klukkustundir inn
249 klukkustundir og 16 mínótur út

2685 send SMS
2730 móttekin SMS

3 comments:

Anonymous said...

Staðan á símanum hjá mér í dag er:
98 klst út
131 klst inn

Þýðir það að ég eigi að hringja oftar í þig en þú hringir í mig?

vennesla said...

Blessuð sé minning hans:-(

Hvernig síma á svo að fá sér?

Koss og knús frá Maju

Anonymous said...

Nýja færslu!! hehe >:Þ