Sunday, June 8, 2008

Sunnudagsmorgun á Suðureyri

Bankað á glugga í morgunsárið. Aron Kári var fljótur að kikja hver væri komin í heimsókn. Svo var drjúgum tíma eytt í spjall í gegnum gluggann, ég skildi ekki hvað umræðuefnið var þar sem báðir sem eiga í hlut hafa sitt eigið tungumál.Góðum klukkutíma síðar kvaddi gesturinn og flaug á brott


3 comments:

Dagmar Ýr said...

geggjað mikið krútt ^^ og þá meina ég Aron Kára, ekki gæsina...

Anonymous said...

Ha ha!! en krúttlegt!!! þetta er frábær mynd :o)

Bogga&Patrekur

Lilja pilja said...

Hann er ekkert smá fjölhæfur hann Aron Kári. Talar íslensku, ensku og gæsamál. Þrítyngur og ekki orðinn 1 árs. Geri aðrir betur ;)