Friday, July 18, 2008

Skólatelpa

Já eftir réttan mánuð þá mun ég setjast á skólabekk eftir 4 ára fjarveru, Háskólinn á Akureyri verður svo heppin að njóta nærveru minnar en þar mun ég nema hjúkrunnarfræði vonandi næstu 4 árin þe ef ég kemst í gengum klásusinn um jólinn. Af þvi tilefni ákvað ég að byrja smá undirbúning og fór á bókasafnið á Ísafirði og fann þar þessa líka flottu bók í "sjálfhjálparbókadeildinni" og ekki skemmir fyrir að eintakið er bleikt.


2 comments:

Anonymous said...

Þetta er skothelt hjá þér...

vennesla said...

Elsku Jóhanna mín, frábærar fréttir:-) Þú átt eftir að gera það gott, ef að ég þekki þig rétt.

Koss og knús frá Maju