Wednesday, September 10, 2008

Ræktin

Já ég hafði hugsað mér að byrja í ræktinni með haustinu og reyna að losna við síðasta meðgöngukílóið og byggja mig aðeins upp jary jary
Hins vegar þá er þetta bara enn inní kollinum á mér en ekki komið til framkvæmda þar sem ég er sérstaklega góð í að finna afsakanir í að fara ekki

Þannig að mig vantar SPARK Í RASSINN anyone !!!!

2 comments:

Anonymous said...

Ætlaði mín ekki einhvern tímann í einkaþjálfaraskólann? Hvernig var stemmingin þá?

Anonymous said...

Meðgöngukíló hvað?????? Hnuss nú á ég ekki til orð! Þú varst léttari eftir að þú áttir áður en þú varst ólétt!! Piff hlusta ekki á svona bull!