Ein eining (unit) er 10ml af etanóli eða um 8gr.
–Líkaminn ræður við að vinna úr ca. 1 ein á klst.
– Þetta er eitt 125ml glas af léttvíni (8%)
–750ml af 12% víni eru 9 einingar
–500ml af 5% bjór eru 2.5 einingar
–(Magn í ml x %áfengi)⁄1000=einingar áfengis
–Ath. Breytilegt eftir löndum
Hvað er í lagi að drekka mikið?
–Karlar: 21 eining á viku
•T.d. 8 “stórir” bjórar eða 2 léttvínsflöskur
–Konur: 14 einingar á viku
•T.d. 1.5 léttvín á viku
•Gert er ráð fyrir að áfengisins sé ekki neytt allst í einu og ekki alla daga.
Þar hafiði það
SKÁL!
3 comments:
Hvað þýðir: „Líkaminn ræður við að vinna úr”?
þetta þýðir að lifrin vinnur úr þessu magni án vandamála, meira magn og þá byrjar lifrin að erfiða og hefur ekki tíma til að vinna annað úr líkamanum sem hún á að gera td skemmd blóðkorn, önnur efni safnast upp í lifrinni og allt fer á hold þú færð "fatty liver"
Já ok þá má ég drekka 1 bjóra í morgunmat hvern einasta dag og tvo á sunnudagsmorgnum, takk fyrir elskan.
Post a Comment