Wednesday, November 5, 2008

Aron Kári dagmömmustrákur
Dagmamman hans Arons Kára var að búa til síðu á barnalandi fyrir myndir og fleira þið getið kikt á það hér Fullt af myndum af Aroni þar inni... svo skyldist mér á dagmömmunni að henni finnst voða gaman ef kvittað er í gestabókina ;)

Annars er ég byrjuð að lesa fyrir prófin sem byrja í des, þvi verður litið bloggað nema eitthvað frábært bloggefni dúkki upp Sjáum til......

Kveðja frá Akureyringunum