Tuesday, September 21, 2010

Vísindaferð


Í háskólanum er reglulega farið í nokkrar vísindaferðir, í þessum ferðum hef ég heimsótt ýmsa staði og upplifað nýja hluti. Á föstudagskvöldið var farið í slökkvistöðina á Akureyri og þar eyddum við rúmum 2 klukkutímum við hinar ýmsu athafnir, hér eru nokkrar myndir um hluti sem ég ýmis gerði eða ekki......


Upp með körfubílnum 27m .... ekki ég, er alltof lofthrædd


Reykköfun jebb that´s me :)


Sprauta vatni með stórri slöngu jább með smá aðstoð því krafturinn í svona er rosalegur


Keyra slökkviliðsbílinn, ónei ég náði ekki niður á pedallanna



Drekka nokkra mohitjoa og bjóra á Cafe Amor eftir heimsóknina HELL YEA!!!!!!!!

4 comments:

Villi said...

Reykköfunargríman fer þér einstaklega vel :-Þ

EG said...

já svei mér þá allt er hægt að kalla vísindi

davíð said...

Skil ekkert í þér að klikka á körfubílnum, Tommi frændi verður ekki ánægður með þig.

Gulla said...

Það er svona þegar maður er of stuttur í annan endann :-)